26.7.2006 | 14:31
En hvað með samkynhneigða?
Ætli það breyti engu um greind karlmanna að morgni ef þeir deila rúmi með öðrum karlmanni? Ætli konur sofi jafnórólega þegar þær deila rúmi með annarri konu og þegar þær deila rúmi með karli?
Mér finnst þessar spurningar spennandi vangaveltur þar sem að það að koma genunum sínum áfram getur kostað sitt fyrir karlinn ( t.d. meðlög ef hlutirnir ganga ekki upp) og það sé því mikilvægt að greindin lækki í návist kvenna.... hum ????
Skil ekki óróleikann hjá konunum. Þær eru kannski bara varari um sig, alltaf á vaktinni ;)
Félagsskapurinn truflar svefn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.