26.7.2006 | 07:58
STORMANDI lukka...
Ţađ er kominn dagur enn á ný. Storm var svo stórkostleg í Rock Star Supernova ađ ég held ég hafi bara ekki sleppt henni í alla nótt. Ţegar ég vaknađi ţá er hún staurinn sem stendur upp úr ;)
Ţetta var glćsilegt hjá henni. Hún kom mér á óvart ţrátt fyrir ađ ég vćri nú undir eitt og annađ búiđ. Storm hefur sýnt ađ ţađ er töggur í henni en hún var engu ađ síđur nýja surprćsiđ í nótt. Ég verđ ekkert nema HISSA ef einhver annar verđur valinn til ţess ađ endurflytja lag sitt.
Hún tók lagiđ "Anything Anything" Dramarama-lag. Ţetta var eitt af hressari lögunum en mér fannst róleg lög vera í stćrra hlutfalli en áđur. Ég ćtla annars ekki ađ tjá mig of mikiđ um hana vegna ţeirra sem ćtla ađ horfa á ţáttinn hitt get ég sagt ađ hún kom fleirum en mér á óvart.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Dćgurmál, Ljóđ, Tónlist | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 71893
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.