26.7.2006 | 02:14
Ólíklegt að Magni lendi í botn þremur
Dilana brást ekki frekar en fyrri daginn. Hún var frábær og fékk líka frábæra dóma. Toby var líka flottur í sínum flutningi.
Storm toppaði allt sem hún hefur gert og finnst mér líklegt að hún verði fyrir valinu í að endurflytja lag sitt. Ryan var allt í lagi sýndi framfarir og sama má segja um Jill hún fékk samt ekki einhliða góða dóma hjá grúppunni.
Lúkas, Phil og Patrice voru eins og alltaf, vantar breytileika hjá þeim, Lúkas fékk allt í lagi dóma.
Zayra, Josh og Phil eru líklegust til að lenda í botn þremur. Jill og Dana voru greinilega að berjast fyrir sínu.
Magni söng vel, en þetta er samt sísta lagið hans því miður. Hann fékk slaka dóma og sérstaklega fyrir performancinn... meira seinna :)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ljóð, Bækur, Tónlist, Vefurinn | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 71842
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.