25.7.2006 | 20:33
Glæsilegt hjá mbl.is að birta lagalistann
Ég hef verið að leita og leita og googla en ekki fundið lagalistann. Það er svo gaman að vita hvað lög á að taka og hver á að taka hvað. Jafnvel að rifja lögin upp áður en þau verða flutt í keppninni.
Nú reynir á Magna. Ég vona að honum takist að rokka Bowie lagið upp en ég hef annars ekki áhyggjur af flutningnum. Ég held að Magni hafi raddsvið til að ráða vel við lagið og ekki nóg með það heldur tekst honum svo vel að setja sálina í lagið ;)
Lagalistinn í kvöld lítur svona út:
- Lukas - Bittersweet Synphony: The Verve
- Zayra - Call Me: Blondie
- Dana - About A Girl: Nirvana
- Patrice - Remedy: The Black Crows
- Toby - White Wedding: Billy Idol
- Magni - Heroes: David Bowie
- Ryan - I Alone: Live
- Jill - Brown Sugar: The Rolling Stones
- Phil - One Headlight: The Wallflowers
- Dilana - Time After Time: Cyndi Lauper
- Josh - No Rain: Blind Melon
- Storm - Anything Anything: Dramarama
![]() |
Magni sjötti í röðinni í nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Tónlist, Ljóð, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 20:35 | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Að samgleðjast konum með að þær eru að sigra á öllum sviðum, og að fagna, finna femínistann í sér, það er ákveðið þroskamerki þrátt fyrir allt, held ég
- Er greiningadeild lögreglunnar starfi sínu vaxin?
- Landadripp og þjóðakörfur
- Höfnuðu þjóðaratkvæði
- ÞÆR hafa kallað yfir okkur bölvun, með sama hætti og Eva gerði í Eden
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.