25.7.2006 | 19:49
Bloggið hans Magna ofl..
Ég var að lesa bloggið hans Magna e.t.v. góð leið til þess að hvetja hann áfram hver veit. Hann hefur ekki skrifað síðan 18. júlí en fólk er að kommenta hjá honum. Á sömu síðu eru blogg hinna þátttakendanna. Ég skoðaði bloggið hjá Dilana og fannst gaman að lesa það, persónulegt með fróðleiksívafi ;)
Hér er linkurinn
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ljóð, Vefurinn, Menning og listir, Tónlist, Bækur | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.