25.7.2006 | 11:10
Svona flutti Bowie "Heroes" sem Magni mun spreyta sig á í nótt
Vá hvađ ég hlakka til ađ heyra hann taka ţetta lag.
Ég held ađ hann eigi eftir ađ gera ţetta snilldarvel. Ég fann vidoeclip frá Bowie tónleikum ef fleiri en ég hafa áhuga á ađ rifja upp hvernig lagiđ hljómar áđur en viđ horfum á Magna flytja ţađ.
Kíktu ţá hingađ
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Dćgurmál, Tónlist | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu fćrslurnar
- Álfabakkahúsið er minnisvarði
- Væri fólkið á Sauðárkróki opið fyrir því að hitta 100% mennska gesti frá öðrum stjörnukerfum Y/N?
- Munu heilbrigðisstarfsmenn stíga fram (á aldrei von á kennurum, sem sýnir aumingjagang stéttarinnar)
- Róm þá, Ísland nú?
- Hvað eru landsmenn og þeirra fyrirtæki að kalla á mikla RAFMAGNS-ORKU í dag og hver mun verða þörfin inn í framtíðina?
Athugasemdir
Ţetta lag er náttúrulega bara tćr snilld.. ég er ekki í nokkrum vafa um ţađ ađ hann eigi eftir ađ standa sig eins og hetja :)
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 25.7.2006 kl. 11:55
Ég hef séđ Bowie nokkrum sinnum á undanförnum árum. Heroes er eitt af hans bestu lögum, ekki spurning. Ég hef ekki séđ ţennan Magna, en ef hannhefur einhverja rödd getur ţetta lag komiđ honum áfram. Skemmtilega misjafn tónstyrkur sem ţarf. Hálfgert hvísl í byrjun og endar á útopnu.
Villi Asgeirsson, 25.7.2006 kl. 12:47
Ţađ var einmitt snilldin sem ég sá í ţessu vali hans. Hann hvíslar fínt og kemst bara ţokkalega hátt. Ţađ er svo auđvelt ađ sjá Magna verđa eitt međ ţessu lagi eđa ţannig ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 25.7.2006 kl. 12:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.