24.7.2006 | 16:21
Einhvern tímann hefðu menn talið fiskana koma frá Guði
En það er annars ekki amalegt fyrir matargerðarmenn að það rigni fiski í héraðinu þeirra. Fiskurinn virðist ekkert skemmast við þetta. Sogast bara upp með hvirfilvindum og snúast í þeim þar til þeir eyðast og lognið tekur við.
Þá er ekki að spyrja að leikslokum. Þegar lognið er komið þá togar jörðin aftur til sín það sem áður var frá henni tekið! Ekki vildi ég nú vera vitni af því þegar rignir tómötum!!!
Fiskum rigndi á Indlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Dægurmál | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 71765
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
kannski átti Guð þátt í þessu, hver veit.
SM, 24.7.2006 kl. 16:49
Einmitt Sylvia hver veit ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 24.7.2006 kl. 22:11
Hahahahaha
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 25.7.2006 kl. 07:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.