24.7.2006 | 15:44
Hvar í ósköpunum er Krepputunga?
það væri nú ánægjulegt ef einhver gæti nú frætt mig um það hvar Krepputunga er. Hvers vegna ætli staðurinn hafi fengið þetta nafn?
Gott að heyra að það viðri vel þar, því að nafnið færir manni ekki beint vellíðan!
![]() |
Landsmönnum launuð þolinmæðin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Vinir og fjölskylda | Facebook
Af mbl.is
Erlent
- Önnur umfangsmikil loftárás á Úkraínu
- Handtekinn og sætir nú einangrun
- Hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli
- Dæmt í stærsta kókaínmáli Svíþjóðar
- Ekki lengur krafa að fara úr skónum á flugvöllum
- Langt í land með að ná 90 samningum á 90 dögum
- Öryggi forsætisráðherrans ógnað með Strava-færslum
- Tuttugu látnir eftir loftárásir Ísraelshers á Gasa
- Lavrov til Norður-Kóreu um helgina
- Umfangsmesta loftárásin frá upphafi stríðsins
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Geri ráð fyrir að þetta sé við ána Kreppu... og af því er nafnið dregið.
G (IP-tala skráð) 24.7.2006 kl. 15:57
Það er skammarlegt að þurfa að viðurkenna þetta en ég er engu nær :(
Næsta spurning "Hvar er áin Kreppa"? ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 24.7.2006 kl. 16:05
Kreppa á upptök sín í Brúarjökli. Held að Krepputunga sé landsvæðið á milli Kreppu og Jökulsár á Fjöllum.
G (IP-tala skráð) 25.7.2006 kl. 14:16
Takk fyrir G að fræða mig um þetta nú er ég nær um staðsetninguna ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 25.7.2006 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.