24.7.2006 | 15:02
Ef til vill reddar ćvintýriđ á Grćnlandi einhverju?
Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en ađ ţađ séu góđar fréttir ađ olíućvintýri sé ađ öllum líkindum í uppsiglingu á Grćnlandi. Ég var ađ lesa grein eftir Dag Gunnarsson um olíukreppuna. Í framhaldi af ţví fór ég ađ veltas fyrir mér ţví sem er ađ gerast á Grćnlandi, en Danir eru komnir í samkomulagsstellingar vegna vćntanlegs ćvintýris.
Ég veit ekki hve hátt hlutfall af heildarolíubirgđum heimsins eru samtals í Danmörku, Noregi og í Bretlandi en gaman vćri ađ fá frćđsluskot um ţađ ;) Ef til vill er ţetta bara dropi í hafiđ og ţá munasr auđvitađ ósköp lítiđ um annars ágćtis ćvintýri í uppsiglingu hjá Grćnlendingum
Olíućvintýri hugsanlega í uppsiglingu á Grćnlandi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Ferđalög, Dćgurmál | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.