24.7.2006 | 15:02
Ef til vill reddar ævintýrið á Grænlandi einhverju?
Það er ekki hægt að segja annað en að það séu góðar fréttir að olíuævintýri sé að öllum líkindum í uppsiglingu á Grænlandi. Ég var að lesa grein eftir Dag Gunnarsson um olíukreppuna. Í framhaldi af því fór ég að veltas fyrir mér því sem er að gerast á Grænlandi, en Danir eru komnir í samkomulagsstellingar vegna væntanlegs ævintýris.
Ég veit ekki hve hátt hlutfall af heildarolíubirgðum heimsins eru samtals í Danmörku, Noregi og í Bretlandi en gaman væri að fá fræðsluskot um það ;) Ef til vill er þetta bara dropi í hafið og þá munasr auðvitað ósköp lítið um annars ágætis ævintýri í uppsiglingu hjá Grænlendingum
Olíuævintýri hugsanlega í uppsiglingu á Grænlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Ferðalög, Dægurmál | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Segja flugbraut Reykjavíkurflugvallar ekki örugga
- Gaukurinn breytist: Rokkið hörfar fyrir danstónlist
- Ísland mun styðja við uppbyggingu í lok stríðs
- Heimilisköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu
- Stefnt að því að auka ekki útgjöld á árinu
- Lét soninn horfa á meðan hann braut gegn móður hans
- Breytt fyrirkomulag til Bretlands: Aukið öryggi
- Þyngra en tárum taki
- Bíðum eftir næsta atburði
- Ekki hægt að opna skíðasvæði Tindastóls
Erlent
- Hleypt úr fangelsum til að berjast við eldana
- Bandaríkin bjóða 3,5 milljarða fyrir Maduro
- Myrti móðurina og krefst forræðis barnsins
- 60 þúsund byggingar taldar í hættu
- Trump sekur án refsingar
- Guði sé lof, það var þarna enn
- Bregðast við: Framtíð Grænlands ræðst í Nuuk
- NATO sendir herskip á Eystrasalt
- Kanada verður aldrei 51. ríkið
- Pútín tilbúinn í viðræður við Trump
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.