24.7.2006 | 10:42
Hafa áhyggjur af Keith Richard
Ég var að lesa það í blöðunum í morgun að aðstandendur þriðju sjóræningjamyndarinnar hefðu áhyggjur af því að Keith Richard myndi slasa sig í myndatökum. Kappinn hefur samþykkt að leika sjóræningjapabbann og þarf meðal annars að klifra upp í siglutré. Þar sem kappinn datt úr pálmatré í fríinu sínu þá líst þeim ekki á blikuna.
Keith er nú samt harður á því að hann höndli þetta nú. spurningin er hvort hann þurfi ekki bara að snúa sér að heilbrigðum lífsháttum, fara að æfa lyftingar og klif svo gamlinginn ráði nú við hlutverkið ;)
![]() |
Sjóræningarnir verja enn efsta sætið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Dægurmál | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Öðruvísi en ég er vanur að sjá
- Stjörnur kannski stjórna, ljóð frá 6. október 2005.
- Sníkjudýrið, kvarf í þumalinn, þá kom næsta dag rönd ca 10 til 20 mm löng og ca 3 til 4 mm breið ofan við öklann á vinstri fæti. Eftir viku hafði röndin skipt sér í 5 örlítið aflanga punkta sem urðu kringlóttir eins og á myndunum.
- Hræðsluáróður?
- Karlmenn takast í hendur í Alaska ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.