22.7.2006 | 13:02
Fyrir og eftir ;)
Það ætti nú bara að birta hverfamyndir tengdar hreinsunarátakinu "Tökum upp hanskann fyrir Reykjavík" Við fengjum þá á sjá mynd fyrir hreinsun og síðan eftir hreinsun. Það myndi ef til vill vera hvetjandi ;)
Hver vill ekki búa í fallegu og hreinu hverfi? Hver myndi ekki gleðjast yfir góðri breytingu? Flestir krakkar sem ég hef kynnst hafa gaman af því að sjá myndir af sér eða vinum sínum eða ættingjum, því ekki að taka myndir af þeim sem eru að taka upp hanskann fyrir Reykjavík.
Þetta kostar auðvitað tíma og einhvern pening en þetta gæti skilað meiri þáttöku og aukagleði fyrir þá sem taka þátt.
Bara smá uppástunga.
Hreinsunarátak hófst í Breiðholti í morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Dægurmál, Vinir og fjölskylda, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Lífstíll | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 71768
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Góð tillaga Pálína Erna.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.7.2006 kl. 16:21
Svona er þetta þegar maður er ferskur á morgnana og nýbúin að drekka eðalkaffibollann sinn ;)
Gaman að heyra að einhverjum fleirum en mér líst á þetta. Takk Heimir L.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 22.7.2006 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.