21.7.2006 | 14:42
Bónus er međ Magna á síđunni sinni ;)
Um ađ gera ađ auglýsa strákinn svolítiđ upp. ég hélt reyndar ađ eitthvađ sérstakt vćri í gangi hjá ţeim ţegar ég sá í póstinum hjá mér mail frá Bónus ađallega veriđ ađ auglýsa tilbođ á hinu og ţessu en nú var veriđ ađ tala um Magna í Rock Star.
Ég klikkađi auđvitasđ strax á hlekkinn og ţá fékk ég ađ heyra brot úr einu laganna. Ég tók líka eftir ţví ađ Bónus er međ link á RockStarSupernova vefinn ;) Mér finnst ţetta bara sniđugt hjá ţeim. Fínt ađ koma Magna sem víđast ađ. Gera fólki auđvelt ađ fylgjast međ honum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tónlist, Vefurinn, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 14:50 | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu fćrslurnar
- Öðruvísi en ég er vanur að sjá
- Stjörnur kannski stjórna, ljóð frá 6. október 2005.
- Sníkjudýrið, kvarf í þumalinn, þá kom næsta dag rönd ca 10 til 20 mm löng og ca 3 til 4 mm breið ofan við öklann á vinstri fæti. Eftir viku hafði röndin skipt sér í 5 örlítið aflanga punkta sem urðu kringlóttir eins og á myndunum.
- Hræðsluáróður?
- Karlmenn takast í hendur í Alaska ...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.