21.7.2006 | 12:09
ja það er af það sem áður var
þegar ég var í sveit þá lifði maður eftir veðri. Lengd vinnudagsins réðist af vexti grasins og veðursins. Við vorum stundum á mega hraða að raka saman hey og setja í sátur áður en droparnir duttu úr lofti.
þar sem að ég naut þess að vera í sveit og vinna í slætti með meiru þá er mér stundum hugsað til bænda þegar veðrið er til vandræða annað hvort allt of þurrt eða allt of blautt eins og verið hefur hér fyrir sunnan í sumar.
Ég get því sannarlega samglaðst með bændum nú að geta nýtt heyið rakara en áður ;)
Bjart yfir bændum sunnanlands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Lífstíll, Dægurmál | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 71732
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.