21.7.2006 | 12:05
Þetta gerist ekki oft
Olíufélagið lækkar verð á bensíni. Ef til vill hefur þetta nú gerst áður þó að ég muni ekki eftir því. Væntanlega hefur þá sú lækkun staðið stutt. Ég man betur eftir hækkunum á bensíni.
Mikið hlakka ég til þess að rafmagnsbílar verði á viðráðanlegu verði. Frétti af einum flottum í gær sem eingöngu er seldur á Bandaríkjamarkaði ef ég man þetta rétt. Verðuið voru litlar 10 millur!!!
Ég gat nú ekki séð að það borgaði sig að kaupa svo dýran bíl, hann myndi ekki borga sig. Mig grunar nú að gripurinn sé í flottara lagi þannig að ef til vill er hægt að láta sig dreyma um minni lúxus í rafmagnsbílum og lægra verð.
Ég verð ein af þeim sem stilli mér upp í röðina til að kaupa þegar það verður stasðreynd. Velti reyndar fyrir mér hvað það þýðir varðandi raforkuna, því að þó að bílarnir framleiði rafmagn þegar stigið er á bremsurnar þá gefur það auga leið að ekki kemst maður langt ef maður er alltaf á bremsunni ;)
![]() |
Olíufélagið lækkar verð á bensíni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Lífstíll, Dægurmál | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Leit hætt við Ægisíðu
- Umræðum frestað: Gögnum ábótavant
- Grunnskólabörn í útigangi og sækja ekki skóla
- Viðbragðsaðilar við Ægisíðu
- Meistaravellir munu gjörbreytast
- Áreitti ungar stúlkur og beraði kynfæri sín
- Viðsnúningur í rekstri þjóðkirkjunnar
- Dæmdur fyrir vændiskaup og samræði með 14 ára stúlku
- Steinþór nýr sviðsstjóri
- Skjálftar frá Kleifarvatni hrella suðvesturhornið
- Afnema samsköttun: Segir fjölskyldum refsað
- Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra Alþingis
- Sitja uppi með uppgreiðslugjaldið
- Þessi sóttu um starf dagskrárstjóra RÚV
- Áforma þéttingu með félagslegum íbúðum í Grafarvogi
Erlent
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.