19.7.2006 | 10:53
Hefurđu skođun ? ;)
Hver verđur sendur heim í ţessari viku? Ţađ kemur í ljós á miđnćtti eđa frá 00:00- 01:00. Var ađ setja inn skođanakönnun og ţađ vćri frábćrt ef ţú ert til í ađ taka ţátt. Ég stefni á ađ gera ţetta áfram ţví ţađ vćri gaman ađ sjá smekk Íslendinga ( eđa réttara sagt ţeirra sem heimsćkja ţetta bloggsamfélag) samanboriđ viđ t.d. könnunin sem er á síđunni sem ég bloggađi um fyrr í dag ;)
Könnunin verđur óvirk klukkan 23:59 í kvöld
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tónlist, Vinir og fjölskylda, Dćgurmál | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Sorry, mér tókst ađ klúđra innsetningu síđueiningarinnar. Lifi í voninni um ađ fá hjálp. Vonandi reddast ţetta nú annars verđur bara sett könnun í gang í nćstu viku ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 19.7.2006 kl. 11:25
könnunin er komin í lag! Er hér til vinstri
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 19.7.2006 kl. 12:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.