19.7.2006 | 08:44
Hverjir ætli vermi 3 neðstu sætin?
Þau sem mér fannst slökust voru Dana, Ryan, Toby,Johs og Jenny. Jenny og Johs allra slökust og sennilega Dana.
Vandamálið með Ryan er að hann virðist vera límdur við gólfið. Hann syngur hins vegar vel og gerði það líka í gær en sviðsframkoman spillir fyrir honum.
Það er ljóst að söngvararnir eru að verða öruggari með sig og leggja sig núna líka fram við að fitta betur inn í grúppuna. Það verður áhugavert að sjá hvernig þetta fer í kvöld.
Mikið vildi ég að beina útsendingin hæfist klukkustund fyrr eða svo, fimm tíma svefn er full lítið, en svona er þetta, unglingurinn í mér gat bara ekki beðið með að horfa á þetta í kvöld ;)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Já það er líklegt að einhver þeirra verði send heim, sammála þér. Ég man ekki hvað Josh söng :S man ekki einu sinni hver það er... úps... Toby hefur staðið sig vel alveg þangað til lagið í nótt úff ekki gott, en ég held að hann verði ekki sendur heim samt sem áður!
Briet (IP-tala skráð) 19.7.2006 kl. 14:14
Það var sko rétt hjá þér að Toby lenti ekki einu sinni í þrem neðstu en þetta var samt slakasta frammistaðan hans. Zayra virðist vera orðin óvinsæl þar sem að flutningur hennar var að mínu mati betri en áður og það virtist líka koma fram í dómunum sem Super Nova gaf henni, samt lenti hún á tímabili á meðal 3ja neðstu.
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 20.7.2006 kl. 09:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.