19.7.2006 | 02:09
Magni Magnificent ;)
Magni var verulega góđur í kvöld!!! Engin spurning, hann verđur sko inni áfram. Hann fékk líka súperdóma hjá Jason " Ég ćtla bara ađ segja eitt orđ viđ ţig Magni....ficent :)))
Dilana átti sviđiđ ţegar hún tók lagiđ Zombi, engin spurning hún er enn númer eitt ađ mínu mati. Mér fannst söngvararnir yfir höfuđ vera ađ standa sig betur. Lucas međ "Let spend te Night together" var bara ţokkalega flott. Zayra kom á óvart og var ég viss fyrir keppni ađ hún myndi detta út núna, en ég er ekki viss, ţetta var besti flutningur hennar. Ţau eru öll ađ bćta sig. Spennan eykst.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 08:35 | Facebook
Af mbl.is
Erlent
- Sterkur jarđskjálfti í Grikklandi
- Ver sig sjálfur eftir banatilrćđi viđ Trump
- Tilnefnir nýjan forsćtisráđherra á komandi dögum
- Střre međ 28,2% Solberg játar sig sigrađa
- Střre stefnir í stórsigur
- Bayrou hrökklast frá völdum
- Ríkisstjórn Frakklands á barmi falls
- Tala látinna hćkkar í Jerúsalem
- Heimsvaldastefna Pútíns endi ekki međ landvinningum
- Trump skýtur fast á Tom Hanks
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Ţađ var nú Tommy sem sagđi Magni-ficent viđ hann Magna híhí.. En já ég er alveg sammála ţér, söngvararnir eru ađ bćta sig, Mér fannst nú Jenny frekar léleg eins og venjulega og enn ţoli ég ekki Zayru hehe :P Ég vona ađ önnur hvor ţeirra verđi send heim.
Briet (IP-tala skráđ) 19.7.2006 kl. 14:09
Úbbs!! takk fyrir ađ leiđrétta mig. Ţađ er nú ekki eins og ţeir séu eitthvađ líkir ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 19.7.2006 kl. 16:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.