Leita í fréttum mbl.is

Unglingurinn skaust upp.....

Ég rćđ bara ekkert viđ unglinginn í mér. Hann bara skaust upp og afleiđingin er sú ađ ég get ekki beđiđ eftir ađ fá ađ vita hvađa lag Dilana mun syngja í nótt í Rock Star Supernova.

Dilana hefur heillađ mig upp úr skónum. Ég var ađ lesa fréttir af leiđsögn sem söngvararnir fengu um raddbeitingu sína. Dilana var taugaóstyrk en ţađ kom víst í ljós ađ hún er međ ţokkalega breitt raddsviđ. Ţađ er einn af toppunum sem söngvarar hafa ađ mínu mati.

Flatar melódíur gefa röddinni lítiđ tćkifćri til ţess ađ njóta sín sem hljóđfćri. Ţađ myndi heyrast ţokkalega vel ef ađ allur hljóđfćraleikur vćri tekinn í burt og röddin stćđi strípuđ eftir. Sum lög verđa hreinlega ađ ösku ţegar ţetta er gert.

Ef ađ einhver sem les ţetta veit hvađa lag Dilana mun taka í nótt  ţá PLEASE...... tell me about it :)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Skil ţig svooo!! Mitt uppáhald er Storm Large, finnst hún sjúklega góđ. Játa samt ađ Dilana er hrikalega góđ og á einna bestu möguleikana ađ vinna held ég...

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 18.7.2006 kl. 13:45

2 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Ţekktirđu til Storm fyrir keppni?

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 18.7.2006 kl. 15:11

3 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Nei, ţekkti ekkert til hennar.. hef bara góđa tilfinningu fyrir ţessari gellu. Ekkert smá töff og djúp rödd hjá ţessari elsku :D

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 18.7.2006 kl. 22:46

4 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Hún stóđ sig rosa vel í gćr ;)

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 19.7.2006 kl. 09:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband