18.7.2006 | 10:36
Unglingurinn skaust upp.....
Ég rćđ bara ekkert viđ unglinginn í mér. Hann bara skaust upp og afleiđingin er sú ađ ég get ekki beđiđ eftir ađ fá ađ vita hvađa lag Dilana mun syngja í nótt í Rock Star Supernova.
Dilana hefur heillađ mig upp úr skónum. Ég var ađ lesa fréttir af leiđsögn sem söngvararnir fengu um raddbeitingu sína. Dilana var taugaóstyrk en ţađ kom víst í ljós ađ hún er međ ţokkalega breitt raddsviđ. Ţađ er einn af toppunum sem söngvarar hafa ađ mínu mati.
Flatar melódíur gefa röddinni lítiđ tćkifćri til ţess ađ njóta sín sem hljóđfćri. Ţađ myndi heyrast ţokkalega vel ef ađ allur hljóđfćraleikur vćri tekinn í burt og röddin stćđi strípuđ eftir. Sum lög verđa hreinlega ađ ösku ţegar ţetta er gert.
Ef ađ einhver sem les ţetta veit hvađa lag Dilana mun taka í nótt ţá PLEASE...... tell me about it :)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Dćgurmál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Skil ţig svooo!! Mitt uppáhald er Storm Large, finnst hún sjúklega góđ. Játa samt ađ Dilana er hrikalega góđ og á einna bestu möguleikana ađ vinna held ég...
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 18.7.2006 kl. 13:45
Ţekktirđu til Storm fyrir keppni?
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 18.7.2006 kl. 15:11
Nei, ţekkti ekkert til hennar.. hef bara góđa tilfinningu fyrir ţessari gellu. Ekkert smá töff og djúp rödd hjá ţessari elsku :D
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 18.7.2006 kl. 22:46
Hún stóđ sig rosa vel í gćr ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 19.7.2006 kl. 09:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.