17.7.2006 | 09:23
Hvaða göldrum beita þeir ;) ?
Fyrstu íslensku kartöfflurnar koma á markað í dag upp úr miðjum júlí??? Ég hef nú oft ræktað kartöfflur og dirfið þær ofan í jörðina við fyrsta tækifæri en man þó ekki eftir að hafa tekið upp fyrr en í ágúst.
Premier voru reyndar ekki í ræktun hjá mér heldur gullauga sem sennilega sprettur seinna. Það hefur líka rignt svo mikið hér fyrir sunnan og þar af leiðandi ekki verið mikil sól ;) Ég er bara svo hissa. Ég man svo vel eftir því að hafa alltaf stefnt að því að taka upp í einn pott 15. ágúst á afmælisdegi ömmu minnar.
Synd að ég borða ekki lengur kartöfflur því að fyrsta uppskera helst beint úr moldinni og í pottinn er algjört sælgæti. Ég verð því bara að láta mér nægja að samgleðjast hinum sem geta notið þeirra.
![]() |
Fyrstu kartöflur sumarsins teknar upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Dægurmál | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Fangelsisdómar þyngri en margföld morð
- Fjórðungur notar nikótínpúða í framhaldsskóla
- Mikilvægt að við höldum ró okkar
- Tilkynnt um dróna við Keflavíkurflugvöll
- Auka framboð ferða til að koma fólki heim
- Starfsmenn fengu greidd laun í gærkvöldi
- Heimilið mitt var eins og geðsjúkrahús
- Sporin hræða orðið ansi mikið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Úrkynjun er á útleið allstaðar nema hér
- Móðgun við hvern ?
- Netanjahú lýsti því yfir - Ég styð áætlun ykkar, að binda enda á stríðið í Gaza, sem nær markmiðum okkar. Hún mun færa gíslana okkar aftur til Ísraels, afnema hernaðargetu Hamas og stjórn þess og tryggja að Gaza ógni aldrei aftur Ísrael.
- Hungursneyðin mikla á Gasa!!
- Afnám haftanna: Einstök aðgerð - einstök áhrif
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.