17.7.2006 | 09:23
Hvaða göldrum beita þeir ;) ?
Fyrstu íslensku kartöfflurnar koma á markað í dag upp úr miðjum júlí??? Ég hef nú oft ræktað kartöfflur og dirfið þær ofan í jörðina við fyrsta tækifæri en man þó ekki eftir að hafa tekið upp fyrr en í ágúst.
Premier voru reyndar ekki í ræktun hjá mér heldur gullauga sem sennilega sprettur seinna. Það hefur líka rignt svo mikið hér fyrir sunnan og þar af leiðandi ekki verið mikil sól ;) Ég er bara svo hissa. Ég man svo vel eftir því að hafa alltaf stefnt að því að taka upp í einn pott 15. ágúst á afmælisdegi ömmu minnar.
Synd að ég borða ekki lengur kartöfflur því að fyrsta uppskera helst beint úr moldinni og í pottinn er algjört sælgæti. Ég verð því bara að láta mér nægja að samgleðjast hinum sem geta notið þeirra.
![]() |
Fyrstu kartöflur sumarsins teknar upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Dægurmál | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Reisa nýtt öryggisfangelsi að Stóra Hrauni
- Lítur málið gífurlega alvarlegum augum
- Fer að hlýna á sunnudag
- Vill 7-8 ára fangelsi í Vopnafjarðarmáli
- Lögreglunni á Suðurlandi falin rannsókn PPP-málsins
- Sekt eða sakleysi sr. Friðriks og stjórnarandstaðan
- Þessi skipa nýja stjórn Byggðastofnunar
- Andstæð viðbrögð og vélin missti 8.000 feta hæð
- Efna til vorgöngu á mæðradaginn
- Éljagangur og líkur á eldingum fram eftir degi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.