Leita í fréttum mbl.is

Nokkra góða brandara á dag ;)

Það líst mér vel á, hressa svolítið upp á andrúmsloftið á vinnustaðnum. Hver þekkir ekki muninn á því að vinna á vinnustað þar sem ekki bara yfirmenn heldur líka samstarfmenn eru annars vegar léttir í lund og hins vegar alvarlegir upp fyrir haus.

Þetta á auðvitað líka um vinnustaðinn heimili. Það er svo gott og gaman að koma heim þegar fjölskyldan er rík af húmor. Auðvitað þarf líka að tækla alvarlegu málin og hitamálin en ekki verra að skjóta einum og einum brandara inn.

Það er ekkert smá sem andrúmsloftið breytist jafnvel þegar sterk skoðanaskipti eiga sér stað og einhver laumar inn brandara ( sem auðvitað virkar) ;) 


mbl.is Skopskyn mikilvægt hjá stjórnendum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband