14.7.2006 | 18:36
Eftir höfðinu dansa limirnir
Þannig ætti það að vera. En hjá þeim sem lamast þá er það ekki þannig. Það eru því fréttir að hægt skuli að græða rafskaut í heila lamaðs manns þannig að hann geti með hugarorkunni stjórnað vélarmi, vááá
Mér finnst þetta frábært. Nú getur hann skipt um stöðvar í sjónvarpinu, spilað tölvuleik ofl.ofl. Ekki nóg með það þetta er auðvitað bara byrjunin því að um leið og ein leið opnast þa´er hægt að vinna út frá henni. Í dag vitum við meira og meira um starfsemi heilans og enn á eftir að bætast við þekking. Möguleikarnir eru margir.
Það er svo ánægjulegt í annars fréttatíð vandamála og hálfgerðs stríðsástands að lesa eitthvað sem er uppbyggilegt og jákvætt.
Lamaður stjórnar tölvu með hugarorku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vísindi og fræði, Vinir og fjölskylda, Dægurmál | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.