14.7.2006 | 12:28
Hvernig ćtli ţetta sé á Íslandi?
Hvađ veldur ţví ađ hlutfall fatlađra barna sem búa hjá einstćđri móđur sé svona miklu hćrra í USA en hlutfall ófatlađra barna?
Ćtli ţetta hafi veriđ kannađ á Íslandi? Er ţađ ef til vill algengt ađ hjónabönd/sambönd ţoli ekki álagiđ sem fylgir ţví ađ eiga fatlađ barn?
Ég á ţví miđur hvorki svör viđ ţessum spurningum né hef ég reynslu af ţví ađ ala upp fatlađ barn.
Fötluđ börn alast frekar upp hjá einstćđum konum en ófötluđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Dćgurmál, Vinir og fjölskylda, Vísindi og frćđi | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu fćrslurnar
- Liggjandi, sitjandi og standandi forsetar og standandi lófaklöpp
- Hin algjöra vanhæfni.
- Útþenslustefna Bandaríkjanna !
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta málma á Grænlandi! Vandinn við málmvinnslu á Grænlandi, afar hár stofnkostnaður og rekstrarkostnaður!
- Herratíska : Hálsbindi við hversdagsklæðnað í sumarið 2025
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.