14.7.2006 | 09:51
Enn eitt dæmi um valdið sem peningar hafa á fólki
Því miður þá er sorglegt hve mikið vald peningar hafa á ákvarðanir fólks. Ég get ekki séð að neitt annað hafi stjórnað gerðum ritstsjóra Chi með þá ákvörðun að birta mynd af Díönu heitinni í dauðateigjunum, nema ef væri að vekja athygli á blaðinu. Ég hef t.d. aldrei heyrt af þessu blaði en veit nú um tilvist þess hum......
Hver gæti svo sem verið tilgangurinn? Þetta hefði nú ef til vill verið skiljanlegra svona rétt í kjölfar slyssins en svona löngu síðan, hver gæti tilgangurinn verið með því?
Hann rökstuddi birtinguna þannig að þessi mynd hafi bara aldrei verið birt!! Því miður óttast ég nú samt að almenningur kaupi blaðið, að almenningur geri sér ekki grein fyrir því valdi sem hann hefur með því að kaupa það ekki.
Ég hefði til dæmis ekki keypt blaðið en ég las greinina. Greinin vekur athygli enda fólk víða í uppnámi vegna hennar.
Hörð viðbrögð vegna birtingar ljósmyndar af Díönu prinsessu í dauðateygjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.