13.7.2006 | 09:25
Það verður fróðlegt að sjá hvað kemur út úr þessu
En mér líst afskaplega vel á að matvælaverð verði svipað á Íslandi einsog á hinum Norðurlöndunum. Það verður ekki bara kjarabót fyrir alla landsmenn heldur verður það líka jákvætt fyrir ferðaiðnaðinn. Ferðamenn segja jú að versti kosturinn við að ferðast til Íslands sé hátt verðlag.
Ég hefði þó viljað sjá það gerast í þessum breytingum að óhollustu varningur eins og sælgæti, gos ofl. væru ekki að lækka. Það ætti að leggja meiri þunga á að lækka almennar matvörur sem eru líkamanum hollar.
![]() |
Ekki náðist samkomulag í matvælanefndinni um tolla- og samkeppnismál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Dægurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Úrkynjun er á útleið allstaðar nema hér
- Móðgun við hvern ?
- Netanjahú lýsti því yfir - Ég styð áætlun ykkar, að binda enda á stríðið í Gaza, sem nær markmiðum okkar. Hún mun færa gíslana okkar aftur til Ísraels, afnema hernaðargetu Hamas og stjórn þess og tryggja að Gaza ógni aldrei aftur Ísrael.
- Hungursneyðin mikla á Gasa!!
- Afnám haftanna: Einstök aðgerð - einstök áhrif
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.