Leita í fréttum mbl.is

En hvað er hamingja?

Er það að una sáttur við sitt? Þá er líklegt að nægjusamir séu að jafnaði hamingjusamari en aðrir. Ef til vill er það svo einfalt. Ég held reyndar að einfaldleiki auki hamingju en hæfni í mannlegum samskiptum tel ég vega þungt.

Þegar ég lít til baka yfir líf mitt og samferðafólk, þá skorar hæst í óhamingju eitthvað sem tengdist mannlegum samskiptum, eða manninum sem félagsveru.

Einfaldasta og besta raglan er sjálfsagt sú að eiga í góðum samskiptum við sjálfan sig ;) Þú getur yfirgefið allt og alla í von um betra líf en þú munt alltaf taka sjálfa/n þig með hvert sem þú ferð ;)

Mig minnir að Íslendingar hafi verið mjög ofarlega á einvherjum öðrum hamingjulista fyrir stuttu síðan en Úkraína var neðarlega þar. Tekið er tillit til annarra þátta í þessari könnum sem verður til þess að Ísland lendir um miðjuna en enn situr Úkraína næst botninum. 


mbl.is Íslendingar í meðallagi hamingjusamir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fréttin um "hamingjuna" sem allir voru að tala um um daginn er hérna: http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1209797

Guðmundur D. Haraldsson (IP-tala skráð) 12.7.2006 kl. 16:35

2 identicon

Áhugavert að sjá hvað blaðamennirnir gefa forsendurnar fyrir niðurstöðunum lítið pláss.

Guðmundur D. H. (IP-tala skráð) 12.7.2006 kl. 16:36

3 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Takk fyrir Guðmundur. Sammála þér með forsendurnar þlær skipta jú öllu máli þegar verið er að skoða mismunandi niðurstöður. Þetta fer jú allt eftir því við hvað er miðað ;)

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 12.7.2006 kl. 17:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband