9.7.2006 | 23:25
How evil are you?
Var að koma úr heimsókn á síðu sem ég kíki reglulega inn á (fíkillinn)
Þarna er skemmtileg samantekt um ýmsa kunnulega listamenn ;). áðan rakst ég einnig á linka neðarlega til vinstri á síðunni og ákvað að tékka nú á því hve evil ég væri, ég hef nú alltaf vitað að ég er enginn engill en viti menn..... hér fyrir neðan sérðu niðurstöðuna hahahahaha Viltu prófa ?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Dægurmál, Tónlist, Kvikmyndir | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Athugasemdir
Gettu hvað:
How evil are you?
Villi Asgeirsson, 10.7.2006 kl. 05:59
Hahahaha alltaf gaman af því að leika sér ;) við erum nú annars meiri englarnir bloggararnir hér ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 10.7.2006 kl. 08:37
Veit ekki hvort ég eigi að sjokkera þig
How evil are you?
Árni St. Sigurðsson (IP-tala skráð) 10.7.2006 kl. 13:21
Ja hver veit það þá ;)
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 10.7.2006 kl. 13:25
Tók prófið. Var ljósgul. You are good stóð hjá mér.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.7.2006 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.