9.7.2006 | 16:09
Heima er best
Nú er ég að hvíla mig á sólinni ;) Mér finnst nú eiginlega hræðinlegt að þurfa þess þar sem að ég lærði á Vopnafirði hér um árið að dýrka sólina. En svona er lífið. Ég fæddist rauðhærð og er frekknótt í ofanálag þannig að húðin mín byrjar yfirleitt á því að verða rauð og svo smá brúnkar hún allt eftir því hve oft og lengi ég og sólin hittumst ;)
Ég nýtti mér hvern sólargeisla í gær og núna í dag enn meira. Þrátt fyrir alla sólarvörn þá er ég orðin ansi heit og skaust því inn til þess að kæla mig aðeins niður. Í svettinu á föstudaginn var ég svo hissa á því hvað Kjartan var orðinn útitekinn. Hann hefur bara verið hér í Reykjavík, en er að vinna úti alla daga. Þarna sér maður með eigin augum hve birtan er sterk á Íslandi og hve lítil loftmengun er hér.
Stóru krakkarnir mínir 22ja og 16 ára voru úti í garði í gær að leika sér í einhverskonar boltaleikjum og hahahahhaha eru að drepast í harðsperrum í dag. Ég stakk auðvitað upp á því að fara og kaupa handa þeim almennilegan bolta og badminton svo að þau gætu náð harðsperrunum úr sér ;) Ég fékk nú svo sem ekkert góðar undirtektir en þau brostu nú samt í gegnum verkina..... þessar elskur hahahahaha
Já svona get ég látið þegar ég er ekki sjálf með harðsperrur og þessi yngsti 8 ára skilur bara ekkert í þessu, þar sem hann finnur sko ekkert til og er bara ekki að fatta það afhverju þau eru bara ekki komin aftur út að leika. Það var svo gaman hjá honum ;)
Við töluðum um utanlandsferðir en mér finnst bara svo frábært að vera heima. Að horfa út um gluggan eða ofan af svölum á krakkana leika sér úti í garði fyllti hjarta mitt...vá hvað ég er rík.....
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vinir og fjölskylda, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 23:06 | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Engin grið við verðmætabjörgun
- Íslendingar bregðast við: Farðu í rass og rófu
- Annan eins öðling hef ég nánast ekki hitt
- Tollarnir geti verið högg fyrir sjávarútveginn
- Þorgerður um nýjustu vendingar: Honum var alvara
- Barnið svaf samfleytt í þrjá sólarhringa
- Neikvæð áhrif skattlagningar
- Enn rýkur upp við varnargarðana
- 10% tollur á Ísland en 20% tollur á ESB
- Meirihlutinn fylgir fordæmi ríkisstjórnarinnar
Erlent
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.