8.7.2006 | 20:12
Harðsperrur í hægri handlegg af lestri ;)
Þetta hefði mér aldrei dottið í hug. Að hægt væri að fá harðsperrur í handlegginn af því að lesa!!!! Ég er sem sagt búin að sitja úti í sólinni meiri hluta dagsins, njóta þess að vera til, safna kröftum eftir svettið og æfa mig í hraðlestri. Ekki þýðir að slá slöku við, ég stefni í að ná hærri einkunnum á næstu önn í HÍ og hraðlesturinn er eitt af skrefunum sem geta gert mér það kleift.
Ég er nú farin að renna fingrinum svo hratt undir línuna að á endanum get ég ekki lesið meira vegna þess að ég er orðin svo þreytt í handleggnum hahahahahahaha
Er þetta hægt? Ég hlakka sko til að geta lesið hratt bara með því að renna fingrinum frá vinstra horni niður í hægra horn. Hef reyndar notað þá arðferð í mörg ár, en næ ekki sama hrað og með hinni aðferðinni.
Nú get ég ekki æft mig meira því að hendin á mér er bara ekki að virka rétt hahahahaha og ég sem hélt að þreyta í augum eða tímaleysi væru aðalástæður fyrir því að maður tekur sér hlé frá lestri! En "Hvítt skítapakk og flekkóttur svertingi" verður nú að bíða þess að hendin á mér komist í lag.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Leiðin að markmiðinu, Skondnar uppákomur, Bækur, Dægurmál, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.