Leita í fréttum mbl.is

Ef til vill spurning um meiri hreyfiþörf?

Strákum líður verr í skóla og stúlkum og gengur yfir höfuð ver en stúlkum á sama aldri. Strákar hafa frá náttúrunnar hendi meiri hreyfiþörf en stúlkur. Í fyrra las ég grein í New Scientist þar sem einmitt var verið að gera rannsóknir/tilraunir sem tengjast þessu.

Þegar ég  las greinina þá fór ég að hugsa um íslenska skólakerfið. Krafan um að sitja kyrr. Hve langar kennslustundir eru án hléa og þar fram eftir götunum. Ég get ekki annað en tekið undir það að íslenska venjan hentar stúlkum betur en strákum.

Ég er svo sammála því að í menningarsamfélagi beri að skoða allt það sem geti jafnað þennan mun. Á Íslandi hefur barátta fyrir jafnrétti átt sér stað um áratugaskeið. Hér hallar undir fæti hjá karlkyninu og því þarf að kippa í lag. Ef til vill væri skynsamlegt ef hægt er að koma því við að námsstundir séu kynjaskiptar en leikstundir eigi börnin saman. Þá væri hægt að haga aðstæðum á besta mögulegan veg fyrir bæði kynin.

Í fréttinni er reyndar verið að tala um einelti. Ég er mjög hissa á því ef að strákar eru frekar lagðir í einelti en stelpur, en auðvitað getur það samt verið staðreynd. það væri þá fróðlegt að vita hvers vegna það er. 

Hér er samantekt úr greininni sem ég gerði í vetur. 

 

Do Venus and Mars Ride the School bus?

This week I read an article in Newsweek about boy brains and girl brains. A principal in Owensboro became worried 70% of children diagnosed with learning disabilities were boys. He participated in a course for educators on brain development. It came clear to him that biologically the girl brain and the boy brain were different.

The brains develop differently. Girls have more active frontal lobes and stronger connections between the brain hemispheres and the “language center”. Girl brains mature earlier than boy brains.  He decided to divide the classes by gender.

He also took into account the different hormones in girls and boys. Girls have more oxytocin, and therefore a stronger need for bonding. They were given a soft carpeted area to discuss their feelings. On the other hand boys have less serotonin in their brains, probably meaning that they have stronger need to fidget more. They got short exercise periods over the day. Boys have a higher level of testosterone and are theoretically more competitive, so they got timed multiple choice tests. The girls were also given multiple choice tests and a  longer time to finish them. Changing from mixed gender classes into single gender classes “was the edge they needed” said the principal happily, the grades are going up and discipline problems are down.

 

Bibliography;

Newsweek, 2005 September, Boy Brains, Girl Brains. Volume CXLVI, no12

 


mbl.is Strákum líður verr í skólanum en stúlkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband