7.7.2006 | 16:44
Ţarna er ţá draugafréttin komin aftur ;)
Ţetta er einmitt fréttin sem ég las í morgun hugs....hugs... Svo ţegar ég ćtlađi ađ blogga međ henni ţá fann ég hana hvergi. Ég fór ţví og googlađi á einhverja linka til ţess ađ finna heimasíđuna en hér er línkurinn líka.
Ég sé líka ađ ţađ er búiđ ađ bćta viđ fréttina upplýsingum um Matt ţví í morgun kom ekkert fram um ađ hann vćri fasteignasali, eđa ţannig las ég fréttina í morgun. Ég veit nú ekki hvađ er í gangi hjá mér hahahahahaha.
Ég var líka ađ lesa kommenta frá Siggu Beinteins og henni leist nú bara rosalega vel á Magna. Hún vildi ađ vísu klćđa hann í leđurgalla og ađ tattóiđ kćmi í ljós;)
Sem sagt ţađ ţarf ađeins ađ rokka strákinn upp ;) Ég kveđ ţá allar draugafréttir í dag og dríf mig aftur út í sólina. Var mig kannski bara ađ dreyma í morgun?
![]() |
Magni áfram í Rock Star ţćttinum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vefurinn, Sjónvarp, Dćgurmál, Tónlist | Breytt s.d. kl. 17:23 | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.