7.7.2006 | 16:44
Þarna er þá draugafréttin komin aftur ;)
Þetta er einmitt fréttin sem ég las í morgun hugs....hugs... Svo þegar ég ætlaði að blogga með henni þá fann ég hana hvergi. Ég fór því og googlaði á einhverja linka til þess að finna heimasíðuna en hér er línkurinn líka.
Ég sé líka að það er búið að bæta við fréttina upplýsingum um Matt því í morgun kom ekkert fram um að hann væri fasteignasali, eða þannig las ég fréttina í morgun. Ég veit nú ekki hvað er í gangi hjá mér hahahahahaha.
Ég var líka að lesa kommenta frá Siggu Beinteins og henni leist nú bara rosalega vel á Magna. Hún vildi að vísu klæða hann í leðurgalla og að tattóið kæmi í ljós;)
Sem sagt það þarf aðeins að rokka strákinn upp ;) Ég kveð þá allar draugafréttir í dag og dríf mig aftur út í sólina. Var mig kannski bara að dreyma í morgun?
![]() |
Magni áfram í Rock Star þættinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vefurinn, Sjónvarp, Dægurmál, Tónlist | Breytt s.d. kl. 17:23 | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Öðruvísi en ég er vanur að sjá
- Stjörnur kannski stjórna, ljóð frá 6. október 2005.
- Sníkjudýrið, kvarf í þumalinn, þá kom næsta dag rönd ca 10 til 20 mm löng og ca 3 til 4 mm breið ofan við öklann á vinstri fæti. Eftir viku hafði röndin skipt sér í 5 örlítið aflanga punkta sem urðu kringlóttir eins og á myndunum.
- Hræðsluáróður?
- Karlmenn takast í hendur í Alaska ...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.