7.7.2006 | 11:27
Endursýning á RockStar Supernova á skikkanlegum tíma
Ég get ekki séđ ađ framhaldsţćttirnir séu endursýndir. Ég get ekki horft á ţćttina á tímanum 1-2 ađ nóttu í miđri viku. Ég myndi samt hafa gaman af ţví ađ fylgjast međ. Mér finnst alltaf gaman af ţví ađ fylgjast međ hćfileikafólki spreyta sig og ekki síst í tónlist.
Ég gat nú ekki annađ en hlegiđ ţegar ég sá í auglýsingum í gćr raunveruleikaţátt boxara, hver lifir af og verđur "meistarinn" ;)
Já ţví ekki, ţađ eru margir sem hafa áhuga á ţví. Ég fór ađ láta mig dreyma um raunveruleikaţátt ţar sem besti gítarleikarinn vćri valinn. Ţó ađ ég hafi áhuga á mörgum mismundandi hljóđfćrum ţá held ég ađ sólóleikur á gítar eigi vinninginn. Jazzađar útfćrslur fá hárin til ađ rísa!!! En ţetta eru nú bara draumar eđa ţannig.
Ef ţú veist til ţess ađ ţćttirnir verđi endursýndir endulega skjóttu ţví hér inn;) Ţađ getur svo sem veriđ ađ hćgt sé ađ "dánlóda" ţeim héđan
Var eithvađ ađ reyna ţetta í morgun en án árangurs. ef til vill bara mikiđ álag á síđunni.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Vefurinn, Tónlist | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 71832
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.