7.7.2006 | 11:27
Endursýning á RockStar Supernova á skikkanlegum tíma
Ég get ekki séð að framhaldsþættirnir séu endursýndir. Ég get ekki horft á þættina á tímanum 1-2 að nóttu í miðri viku. Ég myndi samt hafa gaman af því að fylgjast með. Mér finnst alltaf gaman af því að fylgjast með hæfileikafólki spreyta sig og ekki síst í tónlist.
Ég gat nú ekki annað en hlegið þegar ég sá í auglýsingum í gær raunveruleikaþátt boxara, hver lifir af og verður "meistarinn" ;)
Já því ekki, það eru margir sem hafa áhuga á því. Ég fór að láta mig dreyma um raunveruleikaþátt þar sem besti gítarleikarinn væri valinn. Þó að ég hafi áhuga á mörgum mismundandi hljóðfærum þá held ég að sólóleikur á gítar eigi vinninginn. Jazzaðar útfærslur fá hárin til að rísa!!! En þetta eru nú bara draumar eða þannig.
Ef þú veist til þess að þættirnir verði endursýndir endulega skjóttu því hér inn;) Það getur svo sem verið að hægt sé að "dánlóda" þeim héðan
Var eithvað að reyna þetta í morgun en án árangurs. ef til vill bara mikið álag á síðunni.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Tónlist | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.