Leita í fréttum mbl.is

Magni komst áfram

Ţetta er nú ekkert smáskrítiđ. Annađ hvort er ég ekki enn vöknuđ, fréttin af Magna farin út af mbl.is eđa ja ég veit ekki hvađ. En sem sagt ég last frétt í morgun á mbl.is (eftir ţví sem ég best veit) um ađ Magni hefđi komist áfram og "Matti" hefđi falliđ út. Chris sem var međ hinn hrćđilega flutning á Roxanne var ađ sjálfsögđu einn af ţremur neđstu en reddađi sér ţegar hann fékk ađ velja sér annađ lag og flytja ţađ fyrir grúppuna. Matti hins vegar valdi Duran Duran og lagavaliđ hans féll ekki í kramiđ hjá grúppunni.

Svona er ţetta, mér datt ekki í hug ađ hann dytti út. Ég set hér inn link á heimasíđu Rock Star Supernova. Gaman fyrir áhugasama ađ kíkja hér inn;) 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband