7.7.2006 | 11:11
Magni komst áfram
Þetta er nú ekkert smáskrítið. Annað hvort er ég ekki enn vöknuð, fréttin af Magna farin út af mbl.is eða ja ég veit ekki hvað. En sem sagt ég last frétt í morgun á mbl.is (eftir því sem ég best veit) um að Magni hefði komist áfram og "Matti" hefði fallið út. Chris sem var með hinn hræðilega flutning á Roxanne var að sjálfsögðu einn af þremur neðstu en reddaði sér þegar hann fékk að velja sér annað lag og flytja það fyrir grúppuna. Matti hins vegar valdi Duran Duran og lagavalið hans féll ekki í kramið hjá grúppunni.
Svona er þetta, mér datt ekki í hug að hann dytti út. Ég set hér inn link á heimasíðu Rock Star Supernova. Gaman fyrir áhugasama að kíkja hér inn;)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Ferðalög, Dægurmál, Tónlist, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:16 | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 71775
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.