7.7.2006 | 11:11
Magni komst áfram
Ţetta er nú ekkert smáskrítiđ. Annađ hvort er ég ekki enn vöknuđ, fréttin af Magna farin út af mbl.is eđa ja ég veit ekki hvađ. En sem sagt ég last frétt í morgun á mbl.is (eftir ţví sem ég best veit) um ađ Magni hefđi komist áfram og "Matti" hefđi falliđ út. Chris sem var međ hinn hrćđilega flutning á Roxanne var ađ sjálfsögđu einn af ţremur neđstu en reddađi sér ţegar hann fékk ađ velja sér annađ lag og flytja ţađ fyrir grúppuna. Matti hins vegar valdi Duran Duran og lagavaliđ hans féll ekki í kramiđ hjá grúppunni.
Svona er ţetta, mér datt ekki í hug ađ hann dytti út. Ég set hér inn link á heimasíđu Rock Star Supernova. Gaman fyrir áhugasama ađ kíkja hér inn;)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Ferđalög, Dćgurmál, Tónlist, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:16 | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu fćrslurnar
- Ísland sundur skorið þar sem öllu er stolið (myndablogg)
- Íslendingar sem kjósa Viðreisn og Samfylkingu eru úreltir eins og pólitíkusar við völd í Evrópu, en ekki Donald Trump
- Vildu refsa Bretum
- Kína tekur stórt stökk fram á við í stafrænu útvarpi
- Laugarnesgöng kosta 30 milljarða (120 milljörðum ódýrari en Sundabraut)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.