Leita í fréttum mbl.is

Þú getur aldrei orðið meira en næst bestur ef þú reynir að vera annað en þú sjálfur

Hún minnti mig á Tínu Turner flotta söngkonan frá Afríku. Ég var að horfa á Rock Supernova og er ekki enn búin að ná mér eftir söng hennar. Hún hafði allt, frábæra sviðsframkomu, leikræn og röddin alveg ótrúleg. 

Mér fannst Magni ekki náð því að vera hann sjálfur. Hann skilaði laginu vel og ég er viss um að hann verður áfram með. Gaurinn sem tók Roxanne var með það ljótasta klúður sem ég hef heyrt. Ef hann dettur ekki út ja þá er ekki í lagi hjá fólki.

Verst að ég verð ekki heima annað kvöld til að sjá næsta þátt en ég vona að þetta sé endursýnt. Ég fylgist ekki nógu vel með. Mér finnst svo þægilegt að velja bara sjálf þegar mér hentar að horfa á eitthvað þannig að sjónvarpið er ekki eitt af mínu uppáhaldi. En ég hafði svo gaman af þessu og er alvæg æst í að sjá eða aðallega heyra meira.

Magni þarf að vera hann sjálfur hann er númer eitt í því eins við öll hin ;) Ég vona að hann haldi áfram og fá lag sem sýnir betur hvað í honum býr en I cant get enough gerði 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur N. Sigurðsson

Titillinn meikar ekkert sens.. :P

Er samt sammála þér með afríkugelluna sem tók Nirvana.. var alveg flott hjá henni.. spes rám rödd og svona. Og Magni skeit uppá bak.. er heppinn ef hann fer áfram..

Ólafur N. Sigurðsson, 7.7.2006 kl. 08:03

2 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Einmitt Ólafur, það var tilgangurinn hjá mér ;)

En Magni var heppinn, það leit ekki vel út fyrir hann fyrst eftir að talning hófst þá var hann ásamt Chris sem var með þessa líka hörmulegu útfærslu á Roxanne í 3 neðstu sætunum. En atkvæði héldu áfram að streyma inn og Magni var öruggur, þurfti ekki að spreyta sig aftur fyrir grúppuna. Gaman fyrir hann;)

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 7.7.2006 kl. 11:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 71775

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband