Leita í fréttum mbl.is

Talar eftir 19 ár í "Coma"

Þetta er ótrúlegt en satt. Verst að maðurinn var aldrei rannsakaður þannig að enginn veit nákvæmlega hvaða sekmmdir voru í gangi. Maðurinn lendir í alvarlegu bílslysi, lamast og fer í coma.

þannig var ástand hans í 19 ár. Nú eru menn auðvitað hissa á að hann geti sagt allt sem hann vill segja. Hann talar hægt og ef hann er spurður hver sé forseti Bandaríkjanna þá svarar hann eðlilega Ronald Regan.

Það verður áhugavert að fylgjast frekar með fréttum af þessu tilfelli.Getur verið að heilinn lagi sig að einhverju leyti sjálfur? Hvað áhrif á heilann hefur það að vera í coma í 19 ár t.d.?

Ég las fréttina á CNN hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 71775

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband