4.7.2006 | 13:52
Ekkert tekið fram hve langt fríið er
Ég er nú fegin að eiga eftir að horfa á nýja sumarsmellinn með Johny Depp þar sem að kappinn ætlar að taka sér frí frá kvikmyndum um eitthvert skeið og láta reyna á hæfni sína sem sviðsleikara með óttann sér við hönd ;)
Ég myndi nú gjarnan vilja sjá hann leika Hamlet og hver veit nema að ég geri það. Ég segi nú bara svona ;) Enignn veit sína ævina fyrr en öll er ;)
En fólk á að gera það sem það langar til á meðan enn er hægt að gera það. Marlon Brando var orðinn of gamall þegar hann var loksins tilbúinn fyrir Hamlet hlutverkið. Ég styð alla, konur og kalla í að láta drauma sína rætast. að minnsta kosti að gera tilraun til þess ;)
Johnny Depp ætlar að verða við hinstu bón Marlons Brando | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vinir og fjölskylda, Dægurmál, Menning og listir, Kvikmyndir | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.