30.6.2006 | 14:30
Leið til að bjarga deginum?
Eg var að lesa grein í einu af uppáhaldsblöðunum mínum um "busy businessfólk" allar þær truflanir sem eyða tíma þeirra og hvað hægt er að gera til þess að bjarga deginum.
Enski textinn er örlítið brot úr annars mjög áhugaverðri grein. Textinn er leið til lausnar við vandanum "Got a minute?"
Saving the day (From issue 2557 of New Scientist magazine, 28 June 2006, page 48)
Tips for surfing the wave of interruptions: -
Get a bigger monitor. A Microsoft study found it helped people work up to 44 per cent faster - one of the biggest boosts to productivity yet.
Put up a clear "do not disturb" sign, or an obvious signal that you are busy. Insist that your colleagues respect it.
Rearrange your office furniture so your desk faces away from the flow of people, so no one can catch your eye.
Always stand up to talk to someone who is interrupting you, so they know what they're doing.
Put a big clock in plain view of visitors and check it while you are talking.
Be prepared: if an interruption is likely to take longer than 2 minutes, add it to your to-do list and go back to what you were already doing.
Keep a notebook open and write down what you are doing as soon as you are interrupted.
Cutting 2 centimetres off the front legs of a chair makes it just uncomfortable enough to keep visits short.
- hahahahaha
Afhverju ekki bara að segja samstarfsmönnum sínum þegar þeir koma og trufla t.d. Þegar ég er að vinna og einhver kemur og ónáðar mig þá verð ég vonsvikin/pirruð eða eitthvað annað sem á við um þig. Ég hef þörf fyrir að nota tímann minn til þess að ljúka því verkefni sem ég er að vinna. Ertu til í að trufla mig ekki þegar myndin mín ( getur verið af hverju sem er t.d. glaður broskall að veifa ;)) er á borðinu?
- Ég held að fastir starfsmenn myndu nú læra þetta, en hver veit????
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði, Lífstíll, Dægurmál | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.