30.6.2006 | 10:20
Hefurðu áhuga á heilanum?
Var að lesa einfalda aðgengilega fína síðu um heilann og starfsemi hans hér
Ég vildi að ég hefði fundið þetta á meðan ég var í lífeðlislegu sálarfræðinni. Síðan er myndræn, skýr og vel framsett, fínt þegar maður er að læra of vill nýta sér þetta sem glósutækni og einnig fyrir forvitna eða fróðleiksfúsa einstaklinga.
Málið er að allt sem við gerum hefur áhrif á heilann! Þess vegna finnst mér hann svo spennandi viðfangsefni að gleyma sér í ;)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.