29.6.2006 | 08:28
Afhverju ćtli sé svona mikiđ stress í Osló?
Ég held ađ hrađi nútímans eigi stóran ţátt í stressi unga fólksins. Ég man eftir ţví ţegar ég var ađ spjalla viđ fólk á aldrinum 18 -30 ára um breytta tíma frá ţví ég var á ţessum aldri, ţá sögđu stelpurnar ađ ţađ vćru gerđar miklu meiri kröfur til ţeirra núna. Ung kona í dag ţarf ađ vera "superwoman" međ menntun og starfsframa til viđbótar viđ allt ţađ sem ţćr ţurftu áđur ađ hafa eđa geta.
Ég var ekki hissa á ţessu en hins vegar hissa á svörum strákanna. Ţeim fannst gerđar til ţeirra kröfur um ađ vera flottir, gáfađir, menntađir, fyndnir, ríkir og á sama tíma áttu ţeir ađ vera góđir fjölskyldumenn tilbúnir til ađ hlusta og spjalla. Ţeir voru ţví mjög óöruggir og nćstum víst ađ einn mađur gat ekki uppfyllt allar ţessar kröfur.
Ef ađ ţetta er rétt og á líka viđ um ţá sem búa í Osló ţá er ef til vill ekki skrítiđ ađ jafnvel matarlykt úr húsi nágrannans fari í taugarnar á ţeim ;)
![]() |
Helmingur pirrađur yfir nágrönnunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vinir og fjölskylda, Stjórnmál og samfélag, Dćgurmál, Lífstíll, Menning og listir, Matur og drykkur | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.