Leita í fréttum mbl.is

Afhverju ćtli sé svona mikiđ stress í Osló?

Ég held ađ hrađi nútímans eigi stóran ţátt í stressi unga fólksins. Ég man eftir ţví ţegar ég var ađ spjalla viđ fólk á aldrinum 18 -30 ára um breytta tíma frá ţví ég var á ţessum aldri, ţá sögđu stelpurnar ađ ţađ vćru gerđar miklu meiri kröfur til ţeirra núna. Ung kona í dag ţarf ađ vera "superwoman" međ menntun og starfsframa til viđbótar viđ allt ţađ sem ţćr ţurftu áđur ađ hafa eđa geta. 

Ég var ekki hissa á ţessu en hins vegar hissa á svörum strákanna. Ţeim fannst gerđar til ţeirra kröfur um ađ vera flottir, gáfađir, menntađir, fyndnir, ríkir og á sama tíma áttu ţeir ađ vera góđir fjölskyldumenn tilbúnir til ađ hlusta og spjalla. Ţeir voru ţví mjög óöruggir og nćstum víst ađ einn mađur gat ekki uppfyllt allar ţessar kröfur.

Ef ađ ţetta er rétt og á líka viđ um ţá sem búa í Osló ţá er ef til vill ekki skrítiđ ađ jafnvel matarlykt úr húsi nágrannans fari í taugarnar á ţeim ;) 


mbl.is Helmingur pirrađur yfir nágrönnunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband