27.6.2006 | 13:02
En hvað þá með samkynhneigðar konur?
Það er ljóst að það er fylgni á milli sammæðra karlmanna og samkynhneigðar þess sem á eldri bræður. Einnig að það sé líffræðileg skýring þar sem að ættleiddir bræður sýna ekki slíka fylgni. Eitthvað er að gerast í hormónum eða boðefnum í líkama móðurinnar sem gæti varpað ljósi á þetta en að það sé móðurminni og að móðurlíkaminn skynji karlfóstur sem framandi, en hvað þá með samkynhneigðar konur?
Þetta vekur upp fullt af spurningum sem er auðvitað hið besta mál. Niðurstöðurnar eru áhugaverðar þó að orsökin sé ekki vituð. Að finna tengsl á milli einhverra þátta eykur væntanlega áhuga fleiri vísindamanna á frekari rannsóknum.
Ég get vel trúað því að boðefna og hormónastarf í líkama móður hafi áhrif á þroska fósturs. Að móðir sé ekki haldin kvíða eða kvalin af alls konar verkjum á meðgöngu sé þáttur sem mikilvægt sé að einbeita sér að.
![]() |
Aðstæður í móðurkviði geta gert karlmenn samkynhneigða skv. nýrri rannsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vísindi og fræði, Trúmál og siðferði, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Menning og listir, Dægurmál | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Fangelsisdómar þyngri en margföld morð
- Fjórðungur notar nikótínpúða í framhaldsskóla
- Mikilvægt að við höldum ró okkar
- Tilkynnt um dróna við Keflavíkurflugvöll
- Auka framboð ferða til að koma fólki heim
- Starfsmenn fengu greidd laun í gærkvöldi
- Heimilið mitt var eins og geðsjúkrahús
- Sporin hræða orðið ansi mikið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Úrkynjun er á útleið allstaðar nema hér
- Móðgun við hvern ?
- Netanjahú lýsti því yfir - Ég styð áætlun ykkar, að binda enda á stríðið í Gaza, sem nær markmiðum okkar. Hún mun færa gíslana okkar aftur til Ísraels, afnema hernaðargetu Hamas og stjórn þess og tryggja að Gaza ógni aldrei aftur Ísrael.
- Hungursneyðin mikla á Gasa!!
- Afnám haftanna: Einstök aðgerð - einstök áhrif
Athugasemdir
Góður punktur, varla koma fram ofnæmisviðbrögð mæðra við kvennhormóunum ?? En áhugaverð rannsókn engu að síður.
Sigrún Friðriksdóttir, 28.6.2006 kl. 02:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.