Leita í fréttum mbl.is

Eins gott að hann var ekki rekinn!

Mér brá nú bara þegar ég las fréttina um Johnny Depp "næstum því rekinn....Caribbean" Myndin hefði bara ekki verið sú sama. Ég á alla vegana erfitt með að sjá annan leikara fara í skóna hans. En svona er þetta nú yfirleitt, fyrsti söngvarinn sem söng uppáhaldslagið þitt tekur það best, eftirlíkingar verða alltaf eftirlíkingar. Ég hef hins vegar tekið eftir því hjá mér að t.d. sönglög sem ég var ekki hrifin af í frumflutningi urðu stundum frábær í endurútgáfu einhverra annarra. 

Mér fannst fyrri myndin skemmtileg og Johnny Depp heillaði mig sem leikari í hanni. Ég bíð því spennt eftir þeirri síðari, þakklát fyrir að hann fékk að halda hlutverkinu hjúkk....  


mbl.is Depp var næstum því rekinn úr Pirates of the Caribbean
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ojj.. ef Johnny Depp hefði verið rekinn myndi ég sko ekki sjá myndina!! Ok.. kannski myndi ég nú freistast :P en samt, hann er frábær!
að mestu leiti honum að þakka hvað fyrsta myndin var æðisleg!

Briet (IP-tala skráð) 28.6.2006 kl. 00:04

2 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Já ég held Bríet að hún hefði ekki verið eftirsóknarverði sumarsmellurinn fyrir mig ef einhver annar hefði leikið hlutverkið. Ég er búin að vera að ímynda mér hina og þessa leikara í hlutverkinu en þeir bara passa eingan veginn.

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 29.6.2006 kl. 07:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 71732

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband