26.6.2006 | 14:18
Take a brake!
Margir hafa velt því fyrir sér hvort að minnisfesting með flutningi upplýsinga úr dreka yfir á hin ýmsu svæði heilans eigi sér stað í svefni. Ekkert er vitað um það fyrir víst en nú hafa vísindamenn komist að því að einhvers konar endurspilun eigi sér stað í heila rottna sem hafa farið í gegnum völundarhús og þegar þær tóku sér pásu, fengu sér að borða eða snyrtu sig þá lýstust upp sömu taugafrumtengingar en reyndar aftur á bak og höfðu lýst upp þegar þær fóru í gegnum völundarhúsið.
Þetta vekur upp spurningar um hvort að ekki sé verið að fórna dýrmætum tælifærum til minnisfestinga þegar pásum er fækkað í skólum og á vinnustöðum? Ég man eftir að hafa lesið fyrir mörgum árum síðan um það að best sé að læra í 20 mínútur og taka sér svo pásu og læra svo aftur í 20 mínútur og svo koll af kolli. Ef til vill tengist það þessari endurspilun og líklegum flutningi upplýsinga úr dreka yfir í heilabörk. Ef þú hefur áhuga á að lesa greinina m mikilvægi pásunnar þá er hún hér
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Vinir og fjölskylda, Dægurmál, Vísindi og fræði | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.