26.6.2006 | 11:25
Eru trúmál í USA ţrándur í götu Bandarískra vísindamanna?
Ekki kćmi ţađ mér á óvart. Trúleysingar eiga erfitt uppdráttar í USA. Hvern eiga ţeir ađ kjósa? Allt er litađ af trúarbrögđum. Ég gat ekki gert mér ţađ í hugarlund en eftir samtöl mín viđ Bandaríkjamenn á rástefnu trúleysingja ţá gerđi ég mér grein fyrir ţví hve frjáls viđ erum á Íslandi.
Íslendingar teljast trúţjóđ en samt verma ţeir ekki oft kirkjubekkina. Ég tel ađ hafi Íslendingar nćga fjármuni til rannsóknarverkefna ţá sé vísindamönnum ekkert til fyrirstöđu til ađ vinna rannsóknir sínar, en viđmót til ţróunarkenningarinnar í USA er illskiljanlegt. Ég er ţví ekki hissa á ađ Bandarískir vísindamenn velji ađ starfa annars stađar í heiminum en í sínu heimalandi.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og frćđi, Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 11:35 | Facebook
Af mbl.is
Innlent
- Magnús Már er Mosfellingur ársins
- Efast um eitt frćgasta morđmál Íslands
- Unglingar í Varmahlíđ endurvekja 20 ára fatatísku
- Aldrei veriđ svona hrćdd
- Unnsteinn Manuel hlýtur Bjartsýnisverđlaunin
- Störf ţingmanna ekki bundin viđ miđborgina
- Nýr leikskóli rís í Elliđaárdal
- Borgarráđ samţykkti ráđningu Steins
Erlent
- Kom úr felum og var handtekin
- Líklega dýrustu gróđureldar í sögu Bandaríkjanna
- Hvetur Evrópu til ađ halda kúlinu gagnvart Trump
- Ţremur milljónum skráninga lekiđ
- Ríkisstjórn Trumps virđist ekki átta sig á málinu
- Vongóđ um ađ loks taki ađ lćgja í LA
- Eldarnir í LA: Fólk er dofiđ
- Fimm forsetar samankomnir í útför Carters
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.