Leita í fréttum mbl.is

Eru trúmál í USA ţrándur í götu Bandarískra vísindamanna?

Ekki kćmi ţađ mér á óvart. Trúleysingar eiga erfitt uppdráttar í USA. Hvern eiga ţeir ađ kjósa? Allt er litađ af trúarbrögđum. Ég gat ekki gert mér ţađ í hugarlund en eftir samtöl mín viđ Bandaríkjamenn á rástefnu trúleysingja ţá gerđi ég mér grein fyrir ţví hve frjáls viđ erum á Íslandi. 

Íslendingar teljast trúţjóđ en samt verma ţeir ekki oft kirkjubekkina. Ég tel ađ hafi Íslendingar nćga fjármuni til rannsóknarverkefna ţá sé vísindamönnum ekkert til fyrirstöđu til ađ vinna rannsóknir sínar, en viđmót til ţróunarkenningarinnar í USA er illskiljanlegt. Ég er ţví ekki hissa á ađ Bandarískir vísindamenn velji ađ starfa annars stađar í heiminum en í sínu heimalandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Pálína Erna Ásgeirsdóttir
Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband