23.6.2006 | 12:11
Enn eitt dćmiđ um vald neytenda
Neytendur ćttu ađ sjá af ţví sem er ađ gerast á Pirate Bay ađ vald neytenda getur veriđ mikiđ. Hvort ţađ dugir til ţess ađ einkaleyfi verđi afnumiđ og öllum sé frjálst ađ niđurhala efni á eftir ađ koma í ljós. Neytendur geta hins vegar haft áhrif ţegar ţeir sameinast um ţađ hvort heldur sem er ađ kaupa ekki DV ţegar fréttaflutningur ţeirra er á svo lágu plani ađ flestir lesendur hveykslist, eins ogég hef áđur bloggađ um eđa hćtta ađ styđja eđa styrkja ađra vöru og ţjónustu.
Ég var svolítiđ hissa á ađ ţeir ćtluđu sér ađ stofna pólitíska hreyfingu um máliđ en ef til vill ađ eitthvart vit í ţví. Mér finnst áhugavert ađ fylgjast međ mćtti einstaklingsins jafnvel líka ţegar um hálfgerđa uppreisn er ađ rćđa. Hvađ er rétt eđa sanngjarnt í málinu er svo allt önnur saga.
![]() |
Ađsókn ađ Sjórćningjaflóa hefur tvöfaldast |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Tölvur og tćkni, Kvikmyndir, Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Vefurinn | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.