23.6.2006 | 12:11
Enn eitt dæmið um vald neytenda
Neytendur ættu að sjá af því sem er að gerast á Pirate Bay að vald neytenda getur verið mikið. Hvort það dugir til þess að einkaleyfi verði afnumið og öllum sé frjálst að niðurhala efni á eftir að koma í ljós. Neytendur geta hins vegar haft áhrif þegar þeir sameinast um það hvort heldur sem er að kaupa ekki DV þegar fréttaflutningur þeirra er á svo lágu plani að flestir lesendur hveykslist, eins ogég hef áður bloggað um eða hætta að styðja eða styrkja aðra vöru og þjónustu.
Ég var svolítið hissa á að þeir ætluðu sér að stofna pólitíska hreyfingu um málið en ef til vill að eitthvart vit í því. Mér finnst áhugavert að fylgjast með mætti einstaklingsins jafnvel líka þegar um hálfgerða uppreisn er að ræða. Hvað er rétt eða sanngjarnt í málinu er svo allt önnur saga.
![]() |
Aðsókn að Sjóræningjaflóa hefur tvöfaldast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Tölvur og tækni, Kvikmyndir, Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Vefurinn | Facebook
Af mbl.is
Erlent
- 74 fórust í árás Bandaríkjahers
- Hætta friðarviðræðum ef þeim miðar ekki áfram
- Segja 38 látna eftir árás Bandaríkjamanna
- Hútar segja 13 látna í árás Bandaríkjahers
- Kona sló til varðar við flótta af sjúkrahúsi
- Veitti banaskotin með skammbyssu móður sinnar
- Tveir látnir í skotárás í Flórída
- Kláfur féll til jarðar á Ítalíu
- Sannfærð um að hægt sé að semja um tolla
- Skotárás í háskóla í Flórída
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 71831
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.