22.6.2006 | 16:15
Hvað með stelpurnar, hvaða flæði eykst hjá þeim?
Ég er svo sem ekki hissa á því að testósteronflæði aukist hjá leikmönnum á heimavelli. En nú væri gaman að vita hvort það eigi líka við um stelpurnar. Ef að testósterónflæði er meira á heimavelli en útivelli og það að leikmenn séu að verja yfirráðasvæðið sitt (kemur nú enn í ljós hvað við erum lík dýrunum;)) en einnig að testósterónflæði sé meira eftir sigra. Hvað þá með stelpurnar? Eru sigursæl kvennalið með meira testósterónmagn en hinar sem ekki eru eins sigursælar?
Ætli það komi eitthvað niður á því hve kvenlegar Þær eru? Eykst testósterónflæði ef til vill alltaf í öllum sigrum eða er það aðallega þegar lið eru að leika en síður í einstaklingskeppni? ég gæti lengi haldið svona áfram eins og venjulega þegar nýjar niðurstöður komast í hendurnar á mér, ja þá verð ég eins og 5 ára afvherju? en? daddadadadadadadadraddara.....
Heimavöllurinn eykur testósterónflæðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vinir og fjölskylda, Dægurmál, Vísindi og fræði, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 71775
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.