21.6.2006 | 13:55
Tveir góðir
Það er alltaf gaman að sjá hve vel einstaklingarnir eldast. Paul Newman og Robert Redford hafa verið í uppáhaldsflokk leikara hjá mér og hef ég séð margar myndir með þeim. Ég veit nú ekki hve gamall Róbert Redford er en Paul Newman er kominn á níræðisaldur.
Hvernig ætli minnið hans sé? Ég bíð spennt eftir niðurstöðu þess eðlis að Róbert muni leika í svanasöng Pauls, síðustu mynd hans. Ef það er ný myndin á mbl.is af þeim kumpánum þá heldur Paul sig þokkalega vel, hefur sem sagt elst vel í útliti ;) þá er bara spurning hvernig heilinn hefur elst!
![]() |
Newman hyggst starfa með Redford í sinni síðustu mynd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Kvikmyndir, Vinir og fjölskylda, Dægurmál | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Nýjustu færslurnar
- Vaðið blint í fréttirnar, að vanda
- Lokamót. Mosó og Bakkakot, 9.september 2025
- Ivermectin er notað af milljörðum manna um allan heim og Copilot ráðleggur það endalaust. Ivermectin Drepur lirfur og aðra sníkjudýrategundir Þetta er eitthvað sem ég hef verið að skoða.
- Hinir smærri alltaf rændir.
- 'Verndum börnin' ... Umfram allt verndum börnin ...
Athugasemdir
Paul lítur út fyrir að vera ekki deginum eldi en 70. Hann er líka brosandi og það virðist lengja lífið.
Villi Asgeirsson, 21.6.2006 kl. 16:11
Paul lítur út fyrir að vera ekki deginum eldi en 70. Hann er líka brosandi og það virðist lengja lífið.
Villi Asgeirsson, 21.6.2006 kl. 16:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.