21.6.2006 | 11:14
Óður ástarinnar
Ástfangnar karlmýs söngfunglar? Þeir syngja ástaróð til kvenmúsanna. Samkvæmt rannsókn sem Tim Holy og Zhongsheng Guo gerðu þá senda karlmýsnar frá sér mismunandi tóna sem líkjast setningum þegar þeir eru að koma kvenmúsinni til við sig ;) Það virðist sem karlmýsnar byrji að syngja eftir að þær finna lykt af ferómónum kvenmúsanna og kvenmýsnar virðast heillast af söngnum :) Söngurinn er flókinn eins og fulglasöngur og nota mýsnar hátíðnihljóð þegar þær syngja rómantískar ballöður sínar.
Fuglasöngur hefur verið notaður til þess að rannsaka tungumál manna. Mýs hafa annars verið miklu meira rannsóknarefni en fulglar og vitum við mun meira um erfðamengi þeirra. Vísindamennirnir gera sér vonir um að frekari rannsóknir á þessu muni leiða til meiri skilnings á heilanum og jafnvel að hægt verði að nýta þær við samskiptavandamál eins og t.d. einhverfu.
Bibliography;
NewScientist, 2005 November, Romantic rodents give secret serenades. Volume 189, no2524
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tónlist, Vísindi og fræði, Menning og listir, Vinir og fjölskylda, Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:16 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.