21.6.2006 | 08:48
Hissa á því hvað fólk er lengi að fatta..
það að þegar þú ert með bannmerkingu þá eigi ekki að hringja í þig með alls konar auglýsingar og söluvörur. Við hjónin sáum þetta sem góðan valkost að losna við allt þetta áreiti og fá tækifæri til þess að leita eftir þjónustu og vörum sjálf þegar okkur hentar.
En nei, sumir geta bara ekki virt þessar merkingar og jafnvel þó að þeim sé sagt að málið verði sent persónuvernd. Ég veit ekki um neitt kærumál vegna þessa en gaman hefði verið að frétta af því. Skyldi það hafa borið árangur?
Auðvitað ætti að samkeyra þjóðskrá og símaskrá það er kjánalegt að fólk þurfi að senda inn ósk um þetta á marga staði.
Vill samkeyra bannmerkingar símaskrár og þjóðskrár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vefurinn, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.