19.6.2006 | 17:18
Ef ég væri hissa á einhverju þá væri það helst....
að það væri ekki hærra hlutfall landsmanna fylgjandi því að varnarsamningum við Bandaríkin væri sagt upp. Til hvers að vera með her í annar vopnalausu landi (eða þannig).
Það var svo sem hægt að skilja það þegar upphaflegi samningurinn var gerður. Allar aðstæður voru aðrar og lega Íslands hernaðarlega séð mikilvæg. Í dag skiptir þetta hins vegar engu máli eftir því sem ég best fæ séð.
Mér hefði þótt líklegra að um 85% þjóðarinnar væru fylgjandi því að samningum væri sagt upp heldur en að það væri um 54% Herinn er auðvitað orðinn hluti af íslenskri menningu en.....
54% Íslendinga hlynntir uppsögn varnarsamningsins við Bandaríkin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Dægurmál, Menning og listir | Facebook
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.