18.6.2006 | 15:24
Ég hef nú verið að bíða eftir þessu í meira en ár
Ég yrði hissa ef hún biði sig ekki fram. Hillary er efnilegur frambjóðandi, ég heyrði því oft fleygt þegar Bill Clinton var forseti að hún ætti nú ekki minnstan þátt í velgengni hans.
Það tekur auðvitað sinn tíma að vinna sig inn eða upp í forsetaframbjóðandaferlið í Bandaríkjunum, en ég held að hún sé efnileg í embætti forseta.
Vísbendingar um að Hillary Clinton hyggi á forsetaframboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.