18.6.2006 | 15:18
Ţetta kalla ég fyrirhyggju
Plöntufrćjabanki, söfnum fyrir framtíđina. Frábćr hugmynd vísindamanna ađ varđveita viđ bestu skilyrđi hinar ýmsu plöntutegundir. Ţangađ má sćkja frć ef ađ plöntusjúkdómar eđa annar óskundi eyđir einhverri tegundinni.
Ţetta er öryggisventill framtíđarinnar. Mér finnst fólk líka almennt vera ađ velta meira fyrir sér hinum ýmsu ţáttum sem gćtu skađađ lífsafkomu manna, dýra og planta eđa ćtti ég ef til vill ađ segja lífs á jörđinni. Mér finnst ţetta fyrirhyggja af bestu gerđ. Ekki er ráđ nema í tíma sé tekiđ.
Hver veit hvert ţeir stefna nćst?
Frć allt ađ ţriggja milljóna plantna varđveitt í sífreranum á Svalbarđa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vísindi og frćđi, Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Heimasíđur
Heimasíđur til fróđleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátćk börn í Camroon í Afríku
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.