18.6.2006 | 15:18
Þetta kalla ég fyrirhyggju
Plöntufræjabanki, söfnum fyrir framtíðina. Frábær hugmynd vísindamanna að varðveita við bestu skilyrði hinar ýmsu plöntutegundir. Þangað má sækja fræ ef að plöntusjúkdómar eða annar óskundi eyðir einhverri tegundinni.
Þetta er öryggisventill framtíðarinnar. Mér finnst fólk líka almennt vera að velta meira fyrir sér hinum ýmsu þáttum sem gætu skaðað lífsafkomu manna, dýra og planta eða ætti ég ef til vill að segja lífs á jörðinni. Mér finnst þetta fyrirhyggja af bestu gerð. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið.
Hver veit hvert þeir stefna næst?
Fræ allt að þriggja milljóna plantna varðveitt í sífreranum á Svalbarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vísindi og fræði, Dægurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Heimasíður
Heimasíður til fróðleiks og skemmtunar
- Lifeðlisleg sálarfræði Spennandi rannsóknir
- Mind and Life Áhugavert
- Vísindagreinar á PubMed
- Okala foundation Kanadískt stryktarfélag fyrir fátæk börn í Camroon í Afríku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.